Flutningsþrif

FLUTNINGSÞRIF

Ræstingar.is hefur verið að bjóða viðskiptarvinum sínum upp á flutningsþrif í 12 ár. það er ekki létt að flytja hvað þá að þurfa þrífa íbúðina eftir flutningar.  Með því að fá okkur í flutningsþrif raska flutningarnir sem minnst og þú hefur meiri tíma til að einbeita þér að flytja. Þannig verða skil þín til fyrirmyndar og allir verða sáttir með viðskiptin.