Tunnuskipti

TUNNUSKIPTI

Ræstingar.is hefur verið að bjóða viðskiptarvinum sínum upp á tunnuskipti núna í yfir 12 ár með mjög góðum árangri. Við tökum rusl á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, ekki er tekið rusl um helgar eða á rauðum dögum.