Háþrýstiþvottur og sótthreinsun á tunnum

Ræstingar.is hefur verið að bjóða sameignum og einstaklingum upp á Háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorptunnum núna í yfir 14 ár. Við sérhæfum okkur í háþrýstiþvotti og sótthreinsun á sorprennum, geymslum og tunnum. Áralöng reynsla og sérhæfð vinnubrögð tryggja árangur af þrifum á rennu, tunnum og geymslu hjá þér.

previous arrow
next arrow
Slider