Við þjónustum

Húsfélög
Heildarþjónusta og húsfélagið sparar tima og peninga.
Við bjóðum húsfélögum upp á heildarþjónustu þegar kemur að hreingerningum.
Fyrirtæki og stofnanir
Við vitum hve mikilvægt það er að vinnustaðir séu vel ræstir. Þrifalegur vinnustaður getur bætt starfsánægju og almenna líðan á vinnustað.
Flutningsþrif
Við höfum verið að bjóða viðskiptarvinum okkar upp á flutningsþrif í 15 ár. Það er ekki létt að flytja hvað þá að þurfa þrífa íbúðina eftir flutninga.
Önnur þónusta
Gluggaþvottur
Við bjóðum upp á gluggaþvott fyrir húsfélög, einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki.
Teppahreinsun
Við djúphreinsum teppi fyrir húsfélög, einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki.
Sorptunnuhreinsun
Þegar kemur að sorptunnuhreinsun þá búum við mjög vel tækjalega séð.