fbpx
Raestingar.is

Ræstingar

á betra verði!

Við þjónustum

Fyrirtæki og húsfélög

Almenn ræsting fyrirtækja og 

húsfélaga er þjónustuð af Mánar ehf.

Húsfélög

Garðsláttur og áburðargjöf

Þegar kemur að garðinum bjóðum við upp á eftirfarandi þjónustur: garðslátt, áburðargjöf, trjáklippingar og beðahreinsun

Gluggaþvottur

Við bjóðum upp á gluggaþvott fyrir húsfélög, einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við þrífum glugga upp að 5 hæðum.

Gluggaþvottur​

Sorptunnuhreinsun

Við sérhæfum okkur í háþrýstiþvotti og sótthreinsun á sorptunnum, rennum og geymslum. Áralöng reynsla og sérhæfð vinnubrögð tryggja árangur af þrifum á tunnum, geymslu og rennu hjá þér.

Teppahreinsun

Við djúphreinsum teppi fyrir húsfélög, einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki.

Teppahreinsun

Mottuhreinsun

 Við sjáum um mottuhreinsanir fyrir húsfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

Við bjóðum bæði upp á að þú komir með mottuna til okkar eða við sækjum hana til þín.

Tunnuskipti

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á tunnuskipti. Við höfum yfir 14 ára reynslu og ábyrgjumst góðan árangur.

20201007_142846
Þakrennuhreinsun​

Þakrennuhreinsun

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þakrennuhreinsun.

Það fylgja enginn óhreinindi þegar við hreinsum þakrennunar hjá ykkur þar sem við notum Skyvac ryksugur. Öllum úrgangi er fargað af okkur. 

Flutningsþrif

Við þekkjum vel hvað flutningar geta reynst erfiðir, þess vegna bjóðum við viðskiptavinum upp á flutningsþrif. Með kaupum á þjónustu frá okkur getur þú einbeitt þér að flutningum og verið viss um að skil þín verði til fyrirmyndar.

Flutningsþrif
Iðnaðarþrif​

Iðnaðarþrif

Þegar þú tekur iðnaðarþrif hjá okkur getur þú treyst því að fá eignina afhenta í topp standi. Við tökum að okkur þrif í nýbyggingum hvort sem um ræðir stakar íbúðir eða fjölbýli.

AirBnB

Íbúðin á skilið vandaða ræstingu. Við sjáum til þess að næstu gestir komi að tandurhreinni íbúð.

AirBnB

Ræstingar.is

Ræstingar.is er rótgróið fyrirtæki á sviði hreingerninga, sótthreinsunar og húsfélagsþjónustu. Við þjónustum m.a. húsfélög, stofnanir og fyrirtæki. Við leggjum metnað í að bjóða upp á vandaða þjónustu á sem flestum sviðum. Þjónustan er sniðin að óskum hvers og eins.  Yfir 14 ára reynsla hefur sýnt okkur að forsvarsmenn fyrirtækja/húsfélaga vilja gjarnan eiga viðskipti við einn aðila sem býður upp á víðtæka þjónustu.