Fyrirtæki og stofnanir

FYRIRTÆKI OG STOFNANIR

                                     

 

Ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir

Við vitum hve mikilvægt það er að vinnustaðir séu vel ræstir. Þrifalegur vinnustaður getur bætt starfsánægju og almenna líðan á vinnustað.

Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir þegar kemur að ræstingum fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Hvaða þjónustur bjóðum við fyrirtækjum?

 • Daglegar ræstingar 5-7 sinnum í viku
 • Reglulegar ræstingar frá 2 sinnum í mánuði  upp í 2 til 3 í viku
 • Hreingerningar
 • Teppahreinsun
 • Gluggaþvott utan og að innan
 • Umsjón og áfyllingu á hreinlætisvörum
 • Garðslátt
 • Sorptunnuhreinsun
 • Háþrýstiþvottur
 • Þvottaþjónusta (Handklæði, klútar og viskastykki)
 • Mottuþrif stök skipti eða í áskrift

Listinn er ekki tæmandi heldur aðstoðum við einnig með önnur tilfallandi þrif.

Sendu inn fyrirspurn hér að neðan og við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu.

  Nafn: (required)

  Netfang: (required)

  Viðfangsefni:

  Skilaboð: