Fyrirtæki og stofnanir

FYRIRTÆKI OG STOFNANIR

Ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir

Við vitum hve mikilvægt það er að vinnustaðir séu vel ræstir. Þrifalegur vinnustaður getur bætt starfsánægju og almenna líðan á vinnustað.

Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir þegar kemur að ræstingum fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Hvaða þjónustu býður Ræstingar.is fyrirtækjum?

 • Daglegar ræstingar 5-7 sinnum í viku
 • Regluglegar ræstingar frá 2 sinnum í mánuði  upp í 2 til 3 í viku
 • Hreingerningar
 • Teppahreinsun
 • Gluggaþvott utan og að innan
 • Umsjón og áfyllingu á hreinlætisvörum
 • Garðslátt
 •  Sorptunnuhreinsun
 • Háþrýstiþvottur
 • Þvottaþjónusta (Handklæði, klútar og viskastykki)

Listinn er ekki tæmandi heldur aðstoðum við einnig með önnur tilfallandi þrif.

Sendu inn fyrirspurn hér að neðan og við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu.

  Nafn: (required)

  Netfang: (required)

  Viðfangsefni:

  Skilaboð: