Húsfélög

SAMEIGNAÞRIF

Við bjóðum húsfélögum upp á reglulegar ræstingu á sanngjörnu verði 

Algengast er  að sameignir séu þrifnar 1 sinni í viku. Oft sjá íbúar sjálfir um þrif á sameign, það leiðir hins vegar stundum til að eingöngu teppi eru

Húsfélög

HÚSFÉLAGSÞJÓNUSTA

Við bjóðum húsfélögum upp á heildarlausn þegar kemur að hreingerningum, sótthreinsun og  að viðhalda vel slegnum garði.

Kosturinn við heildarþjónustu okkar er sá að þá er aðeins einn tengiliður fyrir alla þá þjónustu sem húsfélagið þarf þegar kemur að hreingerningum, sótthreinsun og umhirðu lóðar.

Húsfélög geta tekið hjá okkur meðal annars

Þrif á sameign

Dýpri þrif/alþrif á sameign

Gluggaþvott

Garðslátt

Trjáklippingar

Beðahreinsun

Háþrýstiþvottur og sótthreinsun á sorptunnum og rennum

Djúphreinsun á teppum

Þrif á bílakjallara

Umsjón sorpklefa og/eða færa sorpgáma/tunnur

Mottuhreinsun, bæði stök skipti og í áskrif

Húsfélög sem taka hjá okkur regluleg þrif á sameign njóta bestu kjara þegar kemur að auka þjónustum.

Dæmi um verklýsingu

Vikulega

 • Teppi í sameign ryksuguð
 • Gólf í anddyri skúruð
 • Gluggar í sameign blettahreinsaðir
 • Gluggakistur þrifnar
 • Póstkassar þrifnir
 • Gluggar að utan í anddyri þrifnir

Mánaðarlega

 • Blettir af veggjum fjarlægðir (eftir þörfum)
 • Handrið eru þrifin
 • Hurðakarmar eru þrifnir
 • Hjólageymsla ryksuguð og skúruð
 • Geymslugangur ryksugaður og skúraður

Fylltu út formið hér að neðan til að fá tilboð þér að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga.