Sameignaþrif

SAMEIGNAÞRIF

Ræstingar.is býður húsfélögum upp á reglulegar ræstingar á sameignum á betra verði en gengur og gerist . Algengast er  að sameignir séu þrifnar 1 sinni í viku. oft sjá íbúar sjálfir um þrif á sameign, það leiðir hins vegar stundum til að eingöngu teppi eru ryksuguð en aðrir hlutir sameignar sjaldan eða aldrei þrifnir.

Með því að taka hjá okkur sameigna þrif getur þú treyst því að sameignin er alltaf þrifin vel og samviskusamlega.

HÚSFÉLAGSÞJÓNUSTA

Heildarþjónusta og húsfélagið sparar tima og peninga.

Ræstingar.is býður húsfélögum upp á heildarþjónustu þegar kemur að hreingerningum.

Húsfélög geta tekið hjá okkur meðal annars.

 • Þrif á sameing
 • Háþrýstiþvottur og sótthreinsun á tunnum og rennum
 • Djúphreinsun á teppum
 • Gluggaþvott
 • Garðslátt

Með því að taka hjá okkur heildarþjónustu geta húsfélög sparað sér tíma og pening,

Húsfélög sem taka hjá okkur regluleg þrif á sameign fá 7% afslátt á Djúphreinsun, gluggaþvotti og garðslátti.

Innifalið í sameignaþrifum

 • Teppi í sameign ræst
 • Gólf í anddyri ræst
 • Gluggar í sameign ræstir
 • Gluggakistur ræstar
 • Handrið eru þrifin reglulega
 • Hurðakarmar eru ræstir
 • Póstkassar ræstir
 • Gólf í sameign eru ræst
 • Blettir af veggjum fjarlægðir
 • Hjólageymsla ræst
 • Geymslugangur ræstur
 • Gluggar að utan í anddyri ræstir

Hafðu samband í dag og við gerum þér tilboð að kostnaðarlausu og án allra skuldbindingar.