Sorptunnuhreinsun
Ræstingar.is býður húsfélögum, einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum upp á sorptunnuhreinsun.
Við sérhæfum okkur í háþrýstiþvotti og sótthreinsun á sorptunnum, rennum og geymslum.
Áralöng reynsla og sérhæfð vinnubrögð tryggja árangur af þrifum á tunnum, geymslu og rennum hjá þér.
Þegar kemur að sorptunnuhreinsun þá búum við mjög vel tækjalega.
Öll óhreinindi fara í sér útbúna kerru en ekki í niðurföllin.
Eftir þrifin hjá okkur verður allt tandur hreint og vel ilmandi.