Þakrennuhreinsun

Þakrennuhreinsun

það fylgja einginn óhreinindi þegar við hreinsum þakrennunar hjá ykkur þar sem við notum Skyvac ryksugur, öllum úrgangi er fargað af okkur.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á þakrennuhreinsun.
 

Nauðsynlegt að hreinsa úr þakrennum

Stíflaðar þakrennur geta valdið ýmsum skemmdum, en vatnstjón vegna stíflaðra niðurfalla er nokkuð algengt. Skynsamlegt er að fylgjast með rennunum og hreinsa sölnað lauf og annað rusl úr þeim a.m.k. einu sinni til tvisvar á ári. Vert er að hafa í huga að húseigandi ber sjálfur tjón sem hlýst af stífluðum þakrennum eða niðurföllum.
 
Við þjónustum einbýli, raðhús og fjölbýlishús upp að 3 hæðum

Fylltu formið hér að neðan til að fá tilboð þér að kostnaðarlausu.