Tunnuskipti

TUNNUSKIPTI

Við höfum verið að bjóða viðskiptavinum okkar upp á tunnuskipti núna í yfir 14 ár með mjög góðum árangri. 

Við bjóðum upp á nokkra þjónustuliði þegar kemur að tunnuskiptum og/eða umsjón með sorpgeymslu.

Hjá okkur geta húsfélög fengið

  • Tunnuskipti 2 daga í viku mánudaga og föstudaga
  • Tunnuskipti 3 daga í viku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
  • Tunnuskipti daglega, tunnur færðar til alla daga vikunar
  • Umsjón með geymslu og tunnuskipti
Hvað er umsjón með sorpgeymslu?
Þegar viðskiptavinur tekur einnig umsjón með sorpgeymslu þá sjáum við um að sorpgeymslan sé alltaf hrein og fín.
 
Fylltu úr formið hér fyrir neðan fyrir tilboð þér að kostnaðarlausu.

Hafa Samband