fbpx
Raestingar.is

Um okkur

Ræstingar.is er rótgróið fyrirtæki á sviði hreingerninga, sótthreinsunar og húsfélagsþjónustu. Við þjónustum m.a húsfélög, stofnanir og fyrirtæki. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á vandaða þjónustu á sem flestum sviðum, þjónustan er sniðin að óskum hvers viðskiptarvinar. Reynslan hefur sýnt okkur að forsvarsmenn fyrirtækja/húsfélaga vilja gjarnan eiga viðskipti við einn aðila sem býður upp á víðtæka þjónustu.